Við bjóðum ykkur velkomin um borð, næsta stopp er Barog lestarstöðin eða draugagöngin númer 33!
Lestin keyrir á 25 km metra hraða, og það tekur ekki nema tvær og hálfa mínútu að fara þarna í gegn, en þrátt fyrir það virðast þau endalaus. Göngin eru þröng, rétt passa utan um lestina og í kring er svartamyrkur. Engin veit nákvæmlega hvað það er sem leynist þarna í myrkingu en sagan í kringum þessi göng er áhugaverð og á sama tíma skuggaleg.















Vonandi höfðuð þið gaman að sögu vikunnar. Ef þú vilt halda áfram að hlusta á Draugasögur endilega styrktu podcastið okkur með því að skrá þig í áskrift 😁
Inná Patreon er hellingur af sögum, viðtölum, stuttmyndum, sönnunum & spjallþáttum og þú færð aðgang að öllu okkar efni frá byrjun!
Kíktu inná áskriftarsíðuna okkar til þess að skoða þær áskriftarleiðir sem eru í boði.
Takk fyrir að hlusta & ekki gleyma að fylgja okkur á þinni hlaðvarpsveitu svo þú missir aldrei af nýjum þætt!
