Archives: Captivate Podcasts

80. Old Faithful Inn

Komdu og vertu með í Draugasögufjölskyldunni okkar og hlustaðu og HORFÐU á hundruði þátta: HÉR Við bjóðum ykkur velkomin í hinn eina og sanna Yellowstone þjóðgarðinn í Bandaríkjunum. Þó náttúran og dýralífið sé stórkostlegt er þó geysistór bygging sem er ástæðan fyrir því að við erum mætt hingað. Ótímabær andlát eru svo mörg og hrottalegt…

Read More

Mercer Williams Húsið

Hlustaðu á allann þennan þátt í heild sinni HÉR Við erum aftur mætt í eina reimdustu borg í öllum heiminum… Það er þó eitt hús sem stendur öðrum framar þegar það kemur að hryllingi og dauðsföllum. Hvernig getur verið að nánast allir eigendur hússins voru morðingjar? OG hvernig getur það verið að þeir komust allir…

Read More

Moffitt Fjölskyldan

Hlustaðu á allann þáttinn í heild sinni HÉR Ed og Lorraine Warren spiluðu stórt hlutverk í þessu máli sem við tökum fyrir í dag En ólíkt öðrum málum þeirra Warren hjóna, þá varð þetta aldrei eitt af þeim frægu. Vegna þess að í yfir 25 ár vildi fjölskyldan halda þessu leyndarmáli útaf fyrir sig og…

Read More

Ackley Húsið

Hlustaðu á þennan áskriftarþátt í heild sinni HÉR Hver byggði húsið og hver bjó í því til ársins 1960 er ekki vitað en það virðist vera að íbúar þess hafi yfirgefið það einn daginn og aldrei snúið til baka. Svo þarna stóð það autt þangað til Helen og George Ackley keyptu það og fluttu inn…

Read More

79. Barog Göngin

VERTU MEÐ OKKUR Við bjóðum ykkur velkomin um borð, næsta stopp er Barog lestarstöðin eða draugagöngin númer 33! Lestin keyrir á 25 km metra hraða, og það tekur ekki nema tvær og hálfa mínútu að fara þarna í gegn, en þrátt fyrir það virðast þau endalaus. Göngin eru þröng, rétt passa utan um lestina og…

Read More

Pierce Heimilið

Við höfum unnið að þessari sögu núna í talsverðan tíma og fær hún okkur öll til þess að velta því fyrir okkur: Hvað gerist þegar hjón sem ekki trúa á drauga flytja inn í reimdasta húsið í öllum bænum … ? Verið velkomin á Pierce Heimilið HLUSTAÐU Á ÞÁTTINN Í HEILD SINNI HÉR 👈​

Read More

Conjuring Rannsóknin

SMELLTU HÉR til að HORFA á Conjuring Rannsókn okkar í Harrisville, Rhode Island Þið gerðuð þetta að veruleika og hér er allsherjar uppgjör okkar frá A – Ö um rannsóknina á einu reimdasta húsi í heiminum þann 2. ágúst 2022. CONJURING RANNSÓKNIN (brot úr áskriftarþætti) HÉR er hægt að hlusta á þáttinn okkar um Conjuring…

Read More

Draugar á Faraldsfæti (áskriftarþáttur)

Hlusta HÉR Við gerum ráð fyrir að það séu margir á faraldsfæti. Þess vegna langar okkur að segja ykkur aðeins öðruvísi sögur í dag, sem tengjast allar ferðalögum og hugsanlegum andsetningum. Þetta eru þrjár sögur, allar sannar og allar sagðar í fyrstu persónu.  Svo komið ykkur fyrir, hvar sem þið eruð því í dag kynnum…

Read More

Lyftan – Mánudags Mínísagan

Mínísaga númer 87. Í dag kynnum við fólki fyrir okkar geysivinsælu mánudags mínísögum og byrjum við fyrstu-persónuþáttar-vikuna okkar. Mínísaga dagsins er líkt og næsta áskriftarsaga, sögð í fyrstu persónu. Þessi þáttur er aðeins einn af þeim 87 sem eru aðgengilegir í kynslóðar áskriftarpakkanum á Patreon.com/draugasögur Hversu marga ert þú búin/nn að hlusta á ? Nú…

Read More
00:00
00:00