6. Þáttur – The Smurl Family

The Smurl Family

Saga Smurl fjölskyldunnar er vel þekkt enda var hún mikið í fjölmiðlum á sínum tíma og síðar meir voru búnar til kvikmyndir um líf þeirra. En þau bjuggu í húsi frá 1974-1986, ásamt djöfulegu afli og þremur öðrum öndum sem höfðu áhrif á daglegt líf þeirra. Ástandið var það slæmt að kaþólska kirkjan neitaði að hjálpa þeim.

Skoðaðu myndir tendgar þættinum á draugasogur.com

Þorir þú að hlusta ?

5. Þáttur – Myrtle Plantation (aukaþáttur)

Sérstakur aukaþáttur fyrir okkur dyggu hlustendur sem eru svo duglegir að follow-a á streymisveitum/ subscribe-a og rate-a til að við getum haldið áfram að gefa ykkur draugasögur.

Þessi þáttur fjallar um The Myrtle Plantation sem lengi hefur verið talið eitt af þeim tíu reimdustu húsum í heiminum.

En hvað gerðist þar? Eða ætti maður að spyrja hvað gerist þar?

Dauðsföllin eru svo mörg og sönnunargögnin ennþá fleiri.

Fylgstu með sönnunargögnum þáttarins á meðan þú hlustar inn á draugasogur.com og gerðu upplifun þína enn meiri.

4. Þáttur – Sanna Saga Annabelle

Margar kvikmyndir hafa verið gerðar um dúkkuna Annabelle. Við ætlum hins vegar að segja ykkur hina sönnu sögu hennar og Ed og Lorraine Warren sem síðar tóku Annabelle í sína vörslu.

Skoðaðu myndirnar af hinni raunverulegu Annabelle dúkku og myndefni tengt þættinum á meðan þú hlustar inn á draugasogur.com

2. Þáttur – Sallie House

Annar þáttur fjallar um Sallie House. Pickman hjónin þau Tony og Debra kaupa húsið árið 1992. Þau eru nýgift og eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið virtist vera að leika við þau en það átti eftir að endast stutt!

Hver býr inn í veggjum hússins? Hver er Sallie og afhverju hefur hún svona mikla óbeit á Tony?

Skoðaðu sönnunargögn þáttarins á meðan þú hlustar hér á draugasogur.com

Þorir þú að hlusta ?

1. Þáttur: Villisca Axe Murder House

Fyrsti þátturinn fjallar um morðin sem áttu sér stað árið 1912 í Villisca Iowa.

Húsið sem morðin voru framin í er talið vera eitt reimdasta hús Bandaríkjanna.

Raddir framliðna barna óma enn innan veggja heimilisins og sumir halda því fram að morðinginn hafi mögulega ekki vera mennskur.

Þorir þú að hlusta ?