Fyrsti þátturinn fjallar um morðin sem áttu sér stað árið 1912 í Villisca Iowa.

Húsið sem morðin voru framin í er talið vera eitt reimdasta hús Bandaríkjanna.

Raddir framliðna barna óma enn innan veggja heimilisins og sumir halda því fram að morðinginn hafi mögulega ekki vera mennskur.

Þorir þú að hlusta ?