Húsið sem var bókstaflega tekið upp og fært úr stað tvisvar sinnum. Því var seinna meir breytt í heimavist þar sem morð & sjálfsmorð komu til sögu. Í dag situr húsið í Calgary Alberta í Kanda og er starfandi veitingahús. En starfsfólkið veit að það er aldrei eitt í húsinu, það er fylgst með því, alltaf!

Þorir þú að hlusta?

Við höfum nú opnað fyrir áskrftarleið og þú getur nú hlustað á enn fleiri þætti inn á patreon.com/draugasogur komdu og vertu með í Draugasögu Fjölskyldunni okkar 🙂

Skoðaðu myndir tengdar þættinum til að gera upplifun þína við hlustun enn meiri inn á draugasogur.com