13. Þáttur – The Whaley House

Ímyndaðu þér að þú reisir þér hús. Þú flytur fjölskylduna þína inn og allar ykkar eignir. Svo áttar þú fljótlega þig á að það voru stærstu mistök sem þú gast gert. Því skömmu síðar fyllist húsið af öndum sem drepnir voru á lóðinni og þú þekkir einn þeirra… og hann þig.

Skoðaðu myndirnar úr þættinum inn á draugasogur.com á meðan þú hlustar til að gera upplifun þína við hlustun enn meiri.

Færðu ekki nóg? Engar áhyggjur! Gaktu til liðs við Draugasögu fjölskylduna og þú færð helmingi fleiri þætti og einnig þá íslensku og þú getur byrjað strax að hlusta. Nánar á patreon.com/draugasogur