Annar þáttur fjallar um Sallie House. Pickman hjónin þau Tony og Debra kaupa húsið árið 1992. Þau eru nýgift og eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið virtist vera að leika við þau en það átti eftir að endast stutt!

Hver býr inn í veggjum hússins? Hver er Sallie og afhverju hefur hún svona mikla óbeit á Tony?

Skoðaðu sönnunargögn þáttarins á meðan þú hlustar hér á draugasogur.com

Þorir þú að hlusta ?