Í dag ætlum við að halda okkur í Evrópu og skoða stað sem á sér langa sögu. Konungsfólk hefur dvalið þar, hermenn hafa undirbúið stríð og herfangar hafa þjáðst og drepist djúpt ofaní jörðinni.  Við erum á sögulegum slóðum og líklega hafa einhverjir hlustendur heimsótt staðinn.

Verið velkomin í Edinborgarkastala. 

Við höfum nú opnað glænýja og endurbætta heimasíðu og aukið aðgengi að öllu efni. Skoðaðu málið á draugasogur.com