Í dag ætlum við að fara með ykkur til Argentínu!

Argentína er land í Suður-Ameríku og þar er mikið að sjá…Endalausar eyðimerkur og grænir skógar….en við ætlum hinsvegar að heimsækja aðeins óhuggulegri stað, stað sem hinir dauðu hvílast. Eða þar sem þeir eiga að hvíla að minnsta kosti…

Því það eru ekki allir tilbúnir að sleppa taki, þeir vilja vera, bara aðeins lengur, þó að enginn sjái þau. Sama hvað það kostar!

Verið velkomin í Recoleta Kirkjugarðinn!