36. Þáttur – Andsetin: Anneliese Michel

Hér er um að ræða eitt umfangsmesta mál sem við höfum og munum taka fyrir.

Saga sem er svo sannarlega með þeim frægustu og jafnframt þeim umdeildustu.

Málið er heimsfrægt og hefur lengi verið á vörum manna og mun líklega alltaf vera það.

Stórmyndin The Exorcism of Emily Rose er að stórum hluta byggð á lífi og dauða ungrar konu frá þýskalandi.

En hver er sanna sagan?

Þorir þú í alvöru að hlusta ?

ATH- Þátturinn er alls ekki við hæfi barna

Skoðaðu myndefni og annað sem fylgir þættinum inná draugasogur.com

Færðu ekki nóg?

Komdu þá í áskrfit! Við bjóðum uppá 3 mismunandi leiðir og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi á

Patreon.com/draugasogur