Í dag ætlum við að fara með ykkur til Írlands.

Ef maður skoðar bygginguna á björtum sumardegi þá er eins og og þú sért að horfa á fallegt póstkort. En ef þú heimsækir staðinn í myrkri og stormi þá er eins og byggingin sé klippt út úr hryllingsmynd.

Verið velkomin í Bally Gally Kastalann&Hótel

Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasögur.com

Færðu ekki nóg? Við bjóðum uppá 3 mismundandi áskriftarleiðir af enn fleiri þáttum, íslenskt efni, viðtöl og sönnunargögn úr rannsóknum okkar og svo margt margt fleira á Patreon.com/draugasogur

Ekki gleyma að tagga okkur á samfélagsmiðlum 😉 @draugasogurpodcast