Spennið beltin því þið eruð á leið í bílferð með okkur um heilt bæjarfélag sem er stútfullt af draugum! Nánast á hverju horni.

Við erum stödd í afskekktum bæ sem nefndur er Caryville í Wisconsin í Bandaríkjunum…

Hafðu rúðurnar samt uppi, þú vilt ekki að einhver fylgi þér heim …?

Myndir og efni sem fylgir þættinum er á Draugasögur.com

Enn fleiri þættir, sönnunargöng, myndbönd, klippur, viðtöl, spjallþættir ofl. er aðgengilegt á: Patreon.com/Draugasögur