Í þessum þætti ferðumst við þvert hnöttinn og heimsækjum eitt reimdasta húsið í Ástralíu.

Öll hús geyma einhvers konar leyndarmál og ef hús gætu talað þá myndi Monte Christo hafa nóg að segja. En málið er að veggirnir inn í setrinu … öskra og gráta – og það bókstaflega!

Leyndarmálin sem leynast þar verða ekki þögguð niður og hefur því vel þekkst á meðal heimamanna að vera sennilega það óhuggulegasta í landinu og hefur verið það í áratugi…

Verið velkomin í Monte Christo Setrið