47. Þáttur – Jane Addams Hull Húsið & Djöflabarnið

Í hinni vindasömu Chicago borg stendur hús í hverfi sem eitt sinn var hornsteinn yfirstéttar og velgengni…En eftir hrakfarir og hamfarir varð það fljótt að svæði þar sem engin vildi búa.

Að utan lítur það út eins og öll hin húsin í hverfinu, en þegar þú gengur inn fyrir þröskuldinn finnur þú að það er allt öðruvísi.

Mögulega heyriru fótatak á efri hæðinni eða öskur koma frá háaloftinu. En ekki láta þér bregða, því allir vita að lætin koma frá djöfla barninu sem hefur hreiðrað um sig á háaloftinu og laðað að sér anda sem hafa gert sig heimakæra…

Verið velkomin í Jane Addams Hull Húsið….

Við minnum á þrjár mismunandi áskriftarleiðir sem við bjóðum uppá á patreon.com/draugasogur þar sem þú getur STRAX fengið aðgang að yfir 100+ þáttum af íslensku efni, sönnunargögnum, spjallþáttum okkar, viðtölum ofl. ofl…

*Skoðið myndir og aukaefni sem fylgja þáttum inn á Draugasögur.com