Sérstakur aukaþáttur fyrir okkar dyggu hlustendur sem eru svo duglegir að follow-a á streymisveitum/ subscribe-a og rate-a til að við getum haldið áfram að gefa ykkur draugasögur.
Þessi þáttur fjallar um The Myrtle Plantation sem lengi hefur verið talið eitt af þeim tíu reimdustu húsum í heiminum.
En hvað gerðist þar? Eða ætti maður að spyrja hvað gerist þar?
Dauðsföllin eru svo mörg og sönnunargögnin ennþá fleiri.
Fylgstu með sönnunargögnum þáttarins á meðan þú hlustar inn á draugasogur.com og gerðu upplifun þína enn meiri.
Recent Comments