51. Þáttur – Gribble House Morðin

Að þessu sinni förum við yfir eitt hrottlegasta morðmál í sögu Savannah.

En svo við áttum okkur á reimleikunum sem þar ríkja,

þurfum við fyrst að skoða glæpinn sem átti sér þarna stað sem einkennist af fjölmörgum spurningum sem við leitum svara við.

Sakamálið sem færði hrylling yfir íbúa borgarinnar!

Verið velkomin í Gribble House

Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum á draugasogur.com

og þegar þú ert búin/nn að hlusta á þennan þátt, hvernig væri þá að hlusta á nokkrar íslenskar Draugasögur© og heyra/sjá sannarnir úr rannsóknum okkar í kjölfarið ? – kíktu á málið á patreon.com/draugasogur