Hundruðir manna safnast saman á hverju kvöldi fyrir framan East Martello Museum í Flórida, til þess að tryggja sér pláss í einni frægustu draugaleiðsöguferð í heimi.

Hann lítur merkilega vel út miðað við að vera 114 ára gamall.

Leyfið okkur að kynna fyrir ykkur dúkkuna hann Robert.

Skoðaðu myndirnar sem fylgja þætinum inná draugasögur.com

Viltu fá hundruði þátta til viðbótar strax í dag?

Kíktu þá á patreon.com/draugasogur