Eitt frægasta draugahúsið í Wisconsin er staðsett í Norðurhluta fylkisins.
Það var eitt sinn hið glæsilegasta, óðalsetur sem àtti að vera sumarafdrep 8 manna fjölskyldu.
En eignin hefur alltaf verið kennd við mikinn draugagang og jafnvel löngu áður en það féll í eyði. Mögulega var bölvun á landsvæðinu allt frá upphafi…?
Verið velkomin á Summerwind Setrið
Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum á draugasögur.com
Og ef þú vilt Íslenska þætti og tugi annarra þátta skaltu endilega kíkja á patreon.com/draugasogur
Recent Comments