55. Þáttur – Draugabærinn Pluckley

Leið okkar að þessu sinni liggur til Englands í lítið og rólegt þorp í suðaustur héraðinu Kent sem er um 64 km frá London.

En innan um húsin og í skógum bæjarins leynist eitthvað skuggalegt og út af því er bærinn aðeins þekktur fyrir eitt…. Draugagang. 

Og reyndar svo mikinn draugagang að hann var skrásettur, og í dag er bærinn í Guinness Book of records sem reimdasti bær landsins og heimili að minnsta kosti 12 anda…..!! 

Verið velkomin í Draugabæinn Pluckley

Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum á draugasögur.com

Ef þú vilt þú fleiri Draugasögur, myndbönd og sönnunargögn úr rannsóknum okkar og fá aðgang af þeim öllum frá upphafi strax í dag. Kíktu þá á patreon.com/draugasogur

erqWr7hbObYm5n9HhOfi