Við erum mætt aftur til Georgíu, eða réttara sagt til Savannah, sem er talin einn reimdasti bær bandaríkjanna.
Þeir hlustendur sem hafa fylgt okkur lengi, eru líklegast byrjaðir að þekkja Savannah nokkuð vel því við höfum tekið fyrir þó nokkra staði þaðan.
Í dag ætlum við að færa okkur miðsvæðis og skoða alveg glæsilegt hús sem er með þeim tignarlegustu í bænum. En fyrir aftan húsið leynist lítil kofi sem minnir okkur á saga hússins er mun lengri og óhuggulegri en okkur grunar.
Verið velkomin í Owen- Thomas Húsið
Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inn á Draugasögur.com
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að hundruði þátta til viðbótar strax inn á patreon.com/draugasogur
Recent Comments