Við erum stödd í borginni Monterey í Kaliforíu. Fólksfjöldi er rúmlega 28.000 manns.

Og á lítilli götu í úthverfinu, sem virðist því miður vera orðin frekar sjúskuð, situr húsið sem við munum fjalla um í dag.

Engin paranormal rannsakandi hefur fengið leyfi til þess að fara þangað inn. En andarnir birtast fólki daglega og fjölmörg vitni hafa komið fram og sagst hafa séð, svartklæddu konuna, litla barnið eða manninn með hettuna.

Verið velkomin í Stevenson Húsið

Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inn á draugasögur.com

Fylgstu með komandi rannsóknum okkar, fyrri þætti um íslenska draugastaði, tugi þátta í viðbót og yfir 30 mínísögur svo FÁTT eitt sé nefnt —- patreon.com/draugasogur