Draugasögur

Podcast

Menu

Skip to content
  • Podcast þættir
    • 78. Þáttur – Double Eagle
    • 77. þáttur: Ellis Hall Heimavistin
    • 76. Þáttur – La Casa Matusita
    • 74. Þáttur: Cannock Chase
    • 72. Þáttur: Stuart Kastalinn
    • 71. Þáttur: Stokes Adobe veitingahús
    • 70. Þáttur: Fyrra Líf
    • 69. Þáttur: Banff Springs Hótelið
    • 68. Þáttur: Shrewsbury Fangelsið – Partur 1
    • 67. Þáttur: Mudhouse Mansion
    • 66. Þáttur: Lizzie Borden Húsið
    • 65. Þáttur: Það sem var
    • 62. Þáttur – Vatnsturninn í Chicago
    • 64. Þáttur: Draugurinn í Raynham Hall
    • 63. Þáttur: Whispers Estate
    • 61. Þáttur: The Clown Motel
    • 60. Þáttur: Stevenson Húsið
    • 59. Þáttur: Draugaskip
    • 58. Þáttur: Owen – Thomas Húsið
    • 57. Þáttur: Asylum 49
    • 56. Þáttur: Preston Kastalinn
    • 55. Þáttur: Bærinn Pluckley
    • 54. Þáttur: Houghton Setrið
    • 53. Þáttur: Summerwind Haunting
    • 52. Þáttur: Robert the Doll
    • 51. Þáttur: Gribble House
    • 50. Þáttur: Concordia kirkjugarðurinn
    • 49. Þáttur: Hell Fire Hellirinn
    • 48. Þáttur: Island of the Dolls
    • 47. Þáttur: Jane Addams Hull House & Djöflabarnið
    • 46. Þáttur – Snedeker fjölskyldan, partur 2
    • 45. Þáttur – Snedeker fjölskyldan, partur 1
    • 44. Þáttur – Monte Christo Setrið
    • 43. Þáttur – Bílferð Um Draugaslóðir
    • 42. Þáttur: Cripple Creek
    • 41. Þáttur: Goatmans Brúin
    • 40. Þáttur: Djöflatréið
    • 39. Þáttur: Riddle Húsið
    • 38. Þáttur: Wright Torgið
    • 37. Þáttur: Ballygally Kastali/hótel
    • 36. Þáttur: Andsetin – Anneliese Michel
    • 35. Þáttur: Stone’s Public House
    • 34. Þáttur: The Round School House (Hokkaido skólinn)
    • 33. Þáttur: Menger Hótelið
    • 32. Þáttur: 12 West Oglethorpe
    • 31. Þáttur: Haunted Hlutir pt. 2
    • 30. Þáttur: Recoleta Kirkjugarðurinn
    • 29. Þáttur: Andaglas
    • 28. Þáttur: Edinborgarkastali
    • 27. Þáttur: Merchant’s House Museum
    • 26. Þáttur: Bókasafnið í Easton
    • 25. Þáttur: The Plains Hotel
    • 24. Þáttur: Lumber Baron INN & Gardens
    • 23. Þáttur: Central State
    • 22. þàttur: Haunted Hlutir
    • 21. Þáttur: Bodie Ghost Town
    • 20. Þáttur: LaLaurie Setrið
    • 19. Þáttur: Eloise geðsjúkrahúsið
    • 18. Þáttur: Franklin Castle
    • 17. Þáttur: Poveglia Island & Villa de Vecchi
    • 16. Þáttur: Stanley Hotel
    • 15. Þáttur: Foster Fjölskyldan
    • 14. Þáttur: The Dybbuk Box
    • 13. Þáttur: The Whaley House
    • 12. þáttur: Suicide Forest
    • 11. Þáttur: Cecil Hótel
    • 10. Þáttur: The Deane House
    • 9. Þáttur: Lemp Mansion
    • 8. Þáttur: Crescent Hótelið
    • 7. Þáttur: Eastern State Fangelsið
    • 6. Þáttur: The Smurl family
    • 5. Þáttur: Myrtle Plantation (Aukaþáttur)
    • 4. Þáttur: Sanna Saga Annabelle
    • 3. Þáttur: The Trans Allegheny Lunatic Asylum
    • 2. Þáttur: Sallie House
    • 1. Þáttur: Villisca Axe Murder House
  • Áskriftarþættirnir
  • Sannar Íslenskar Draugasögur
  • Sjónvarpsþættir
  • TV/ Sjónvarpsþættir
  • Umsagnir Hlustenda
  • Samfélagsmiðlar
  • Viltu auglýsa hjá okkur ?
  • Áskriftarleiðir
  • Sendu okkur línu

19. Þáttur: Eloise geðsjúkrahúsið

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Eloise geðsjúkrahúsið er í rauninni risastórt svæði í Westland í Michigan. 

Það starfaði frá 1839 til snemma árs 1982. Stofnuninn byrjaði sem hús fyrir fátækt fólk. Nú eru þið vonandi búin að hlusta á fyrri sögur, fátækrahús voru vinsæl á þessum tíma. Hugmyndin var alltaf að smala saman öllum þeim sem pössuðu ekki inní “normið,, saman í eitt hús. Hvort sem þú varst líkamlega veikur, andlega veikur eða bara áttir ekki pening fyrir mat þá gastu fengið herbergi í Eloise.

Áður en Eloise var byggt þá var annað hús inní bænum sem sá um þessa starfsemi og þar bjuggu 142 einstaklingar. En það þótti ekki smart að hafa þetta ógæfu fólk innann um heilbrigða einstaklinga og því var brugðið á það ráð að byggja Eloise aðeins í burtu frá samfélaginu.
Heimilsmenn í byrjun voru 35 manns. Á endanum voru 12.000 sjúklingar og 2.000 starfsmenn.
Þetta var alltof mikill fjöldi og margir sváfu á gólfinu
En með vaxandi fólksfjölgn í Detroit tog Michigan fjölgaði fólki sem þurftu að nýta sér þessa þjónustu og það var einfaldlega ekki nógu mikið pláss né nógu margir starfsmenn til þess að sjá um þetta allt saman. Þannig að um leið og einstaklingur kom inná hælið, var honum gefið númer sem var nýja nafnið hans og einstaklingrinn var síðan læstur inn í herbergi.

Þetta eru meðferðir sem þið eruð eflaust farin að þekkja ef þið hafið hlustað á þættina okkar lengi. Meðferðir eins og waterboarding, rafstuðsmeðferðir, sjúklingar sveltir og einangraðir í von um að lækna þá af veikindum sem margir þeirra voru ekki einu sinni með.

Hjúkrunarfræðingar ánægðar með spennutreyjurnar.
Fréttin sem birtist í dagblaði í Detroit.
Maðurinn sem gat ekki lifað án konu sinnar. Frétt úr dagblaði í Detroit.
Spítalinn er í niðurníðslu í dag en það eru ennþá hægt að sjá gamla muni sem voru notaðir á meðan á starfseminni stóð.

Við vonum að þið hafið haft gaman að sögunni um Eloise. Ef þú ert áskrifandi af Draugasögur Podcast getur þú núna farið inná Patreon og hlustað á íslenska draugasögu um Höfða. Við fengum til okkar sagnfræðinginn Guðjón Friðriksson til þess að undirbúa okkur undir heimsókn okkar næsta föstudag. Þar sem við munum vera lokuð inní Höfða í 12 klst.

Ef þú vilt koma í áskrift, fá 4 AUKA draugasögur á mánuði og þar á meðal íslenskar sögur getur þú gert það inná http://www.patreon.com/draugasogur

  • Click to share on Twitter (Opens in new window)
  • Click to share on Facebook (Opens in new window)

Like this:

Like Loading...
Widgets

Facebook

Facebook
  • Podcast þættir
  • Áskriftarþættirnir
  • Sannar Íslenskar Draugasögur
  • Sjónvarpsþættir
  • TV/ Sjónvarpsþættir
  • Umsagnir Hlustenda
  • Samfélagsmiðlar
  • Viltu auglýsa hjá okkur ?
  • Áskriftarleiðir
  • Sendu okkur línu
Powered by WordPress.com.
 

Loading Comments...
 

    %d bloggers like this: