Þættir



Viral þættir:

91. Skápurinn

90. Andaglasborðið


10 mínísögur á 10 dögum


81. Illverk x Draugasögur – Cabin 28 Murders

80. Old Faithful Inn

79. Barog Göngin

78. Hayswood Spítalinn

77. Ellis Hall Heimavistin

76. La Casa Matusita

75. Cannock Chase Skógurinn

Reimdasti skógur Bretlands

72. Stuart Kastalinn

71. Stokes Adobe

70. Fyrra Líf

Kenningar um ótrúlega vitnisburði um þá sem sagðir eru hafa lifað áður…

69. Banff Springs Hótelið

Í hvaða herbergi var morðið framið og afhverju eru sumir ennþá á vakt löngu eftir andlát þeirra?

68. Shrewsbury Fangelsið – Partur 1

67. Mudhouse Mansion

Uppruni þjóðsögunar um Bloody Mary og staðurinn sem engin vildi kalla heimili…

66. Lizzie Borden Húsið

Flestir hafa heyrt um morðin. En húsið er með þeim 10 allra reimdustu í Bandaríkjunum.

65. Það sem var

Þessi saga er aðeins öðruvísi en vanalega þar sem Katrín segir hana í fyrstu persónu….

64. Draugurinn í Raynham Hall

Sagan um einn frægasta draug heims…

63. Whispers Estate

Húsið, þar sem veggirnir hvísla. Gangarnir gráta og hurðirnar öskra!

62. Vatnsturninn í Chicago

Eitt sinn það eina sem gaf íbúum von en fljótlega það sem hrifsaði líf í burtu ….

61. The Clown Motel

Þorir þú að gista á einu reimdasta gistiheimilinu sem gortar sig af því að vera það hræðilegasta af þeim öllum? Milljónir manna hræðast trúða og á þessum stað eru þeir í þúsunda tali sem gerir staðinn að algjöri martröð fyrir marga… ef þeir ná að sofna!

60. Stevenson Húsið

Engin paranormal rannsakandi hefur fengið leyfi til þess að fara þangað inn. En andarnir birtast fólki daglega og fjölmörg vitni hafa komið fram og sagst hafa séð, svartklæddu konuna, litla barnið eða manninn með hettuna.

59. Draugaskip

Ef við horfum á öll þessi dauðsföll sem hafa átt sér stað á sjó þá er eðlilegt að velta því fyrir sér hvort að sjórinn sé mögulega reimdasti staðurinn í öllum heiminum.

58. Owen – Thomas Húsið

Í draugabænum Savannah er hús með þeim tignarlegustu í bænum. En fyrir aftan húsið leynist lítil kofi sem minnir okkur á að saga hússins er mun lengri og óhuggulegri en okkur grunar!!!

57. Asylum 49

Bara ef eigendur Holloween hússins vissu að það þurfti enga leikara í draugalegum búningum, reykvélar né hræðilega tónlist.
Því draugarnir þarna, eru alvöru!

56. Preston Kastalinn

Hátt upp á hæð í Californiu situr drungalegur kastali og það er eiginlega eins og hann hafi verið klipptur beint út úr hryllingsmynd. Nema hryllingurinn tengdur þessari byggingu er raunverulegur!!

55. Draugabærinn Pluckley

Í dag er bærinn í Guinness Book of records sem reimdasti bær landsins og heimili að minnsta kosti 12 anda…..!!

54. Houghton Setrið

Þó þú eigir allt, er það stundum ekki nóg…

53. Summerwind Setrið

Eitt frægasta draugahúsið í Wisconsin er staðsett í Norðurhluta fylkisins….

52. Robert The Doll

Hann lítur merkilega vel út miðað við að vera 114 ára gamall…..

51. Gribble House Morðin

Að þessu sinni förum við yfir eitt hrottlegasta morðmál í sögu Savannah.
En svo við áttum okkur á reimleikunum sem þar ríkja þurfum við fyrst að skoða glæpinn sem átti sér þarna stað sem einkennist af fjölmörgum spurningum sem við leitum svara við

50. Concordia Kirkjugarðurinn

Kirkjugarðar eru staðir þar sem við leggjum ástvini okkar til hinnstu hvílu:
Af jörðu erum við komin og að jörðu munum við aftur hverfa….
En það eru ekki allir reiðubúnir að taka þá staðhæfingu í sátt…..

49. Hell Fire Hellirinn

Við erum stödd í suður Englandi á stað þar sem greint hefur verið frà draugagangi
í meira en tvær aldir….

48. Island of The Dolls

Í dag ætlum við að taka ykkur með á suðrænar slóðir. En á stað sem ferðamönnum er ráðlagt að heimsækja ekki, og það er ekki af ástæðulausu….

47. Jane Addams Hull House

Í hinni vindasömu Chicago borg stendur hús í hverfi sem eitt sinn var hornsteinn yfirstéttar og velgengni…
En eftir hrakfarir og hamfarir varð það fljótt að svæði þar sem engin vildi búa …

46. Snedeker Fjölskyldan Partur. 2

Framhaldsþáttur partur 2

45. Snedeker Fjölskyldan Partur. 1

Ein þekktasta draugasaga 20. Aldarinnar!

44. Monte Christo Setrið

Við erum komin til Ástralíu, en þar situr hús sem er þögult vitni óhuggulegra atburða sem hafa átt sér stað bakvið luktar dyr!

43. Bílferð um draugaslóðir

Spennið beltin því þið eruð á leiðinni í bílferð með okkur um heilt bæjarfélag sem er stútfullt af draugum! Nánast í hverju horni!

42. Cripple Creek

Í þessum þætti ætlum við að segja ykkur tvær draugasögur sem bæði gerast í hinum alræmda draugabæ Cripple Creek í Colorado

41. Goatman’s brúin

Í þessum þætti erum við mætt í Texasfylki í Bandaríkjunum..
Í áratugi hefur brú nokkur verið kennd við Djöfulinn, öfgahópa og sjálfsvíg…

40. Djöflatréið

Í gegnum tíðinna höfum við fjallað um fjölmarga staði, þekkt kennileiti bæði hús og stofnanir en einnig skip og fjölmarga hluti og muni sem taldir eru vera reimdir..
En í dag ætlum við að fjalla um eitthvað sem ekki varð til af höndum fólks, heldur náttúrunnar…

39. Riddle Húsið

Í sólríku Flórídafylki, í skjóli pálmatrjáa og ferðamanna sem gera sér ferð suður í hlýjuna og afslöppun… situr stórmerkilegt hús sem á sér ansi undarlega sögu, og þó það hafi verið fært þvert yfir borgina neita andar þess sem dvelja þar að sleppa takinu… en af hverju og hvaðan koma þeir?

Verið velkomin í Riddle Húsið

38. Wright Torgið

Við erum aftur komin til Savannah Í Georgíu og undir stóru eikar trjánum sem prýða göturnar hefur ýmislegt gerst.
Gangstéttinn sem núna er grá og snyrtileg var eitt sinn þakinn blóði og þeir segja að ef þú hlustar vel þá gætir þú heyrt angistarópin í fólkinu sem tók sinn seinasta andardrátt innan um trjánum….
Við erum utandyra að þessu sinni, verið velkomin á Wright Torgið.

37. Ballygally Kastali & Hótel

Í dag ætlum við að fara með ykkur til Írlands. Ef maður skoðar bygginguna á björtum sumardegi þá er eins og og þú sért að horfa á falleft póstkort. En ef þú heimsækir staðinn í myrkri og stormi þá er eins og byggingin sé klippt út úr hryllingsmynd….

36. Andsetin: Anneliese

Hér er um að ræða eitt umfangsmesta mál sem við höfum og munum taka fyrir.
Saga sem er svo sannarlega með þeim frægustu og jafnframt þeim umdeildustu.

35. Stone’s Public House

Síðan er það sagan um kjólin. En á þessum nútímalega veitingastað liggur gamaldags kjóll frá 1862 uppá háalofti með blóðblettum í. Þetta er auðvitað kjóllinn hennar Mary Jane, en hann er ennþáuppá háalofti….

34. The Round School house (Hokkaido skólinn)

Í norður Japan er önnur stærsta eyja þjóðarinnar, Hokkaido. Þekkt fyrir stórbrotna náttúru, útsýni og fallegt landslag, þetta er alls ekki staður sem þú myndir tengja við drauga og skuggaverur, en þarna leynast þær nú samt

33. Menger Hótelið

Það er svolítill ágreiningur um hversu margir andar ásækja þetta sögufræga hótel eða þetta sögufræga land sem það situr á…..

32. West Oglethorpe

Vinsældir hússins hafa aukist í gegnum árin og líklega er það vegna óhuggulegrar sögu þess og draugana sem læðast um gangana.

31. Haunted Hlutir part. 2

Margir vilja meina að hlutir séu possessed eða andsettir en það er ekki rétt…

30.Recoleta Kirkjugarðurinn

Við ætlum að heimsækja stað þar sem hinir dauðu hvílast…

29.Andaglas

Í þessum þætti ætlum við að útskýra fyrir ykkur hvað andaglas eða Quiji Board er, og við ætlum við að sýna þér hvaða alvarlegu eftirmála þessi saklausi leikur þinn hefur löngu eftir að honum er lokið…

28.Edinborgarkastali

Í dag ætlm við að halda okkur í Evrópu og fjalla um stað sem á sér langa sögu…

27.Merchant´s House Museum

Við erum stödd á Easth forth street í New York borg…

26.Bókasafnið í Easton

Við erum stödd á bókasafni sem var byggt ofan á kirkjugarði og voru líkamsleifar látinna einstaklinga…

25.The Plains Hótel

Sagan okkar byrjar árið 1911…

24.Lumber Baron Inn & Garden

Við erum stödd í Denver í Bandaríkjunum í fallegri íbúðargötu…

23.Central State

Það eru fjölmargir draugalegir staðir í Indiana og margar óhuggulegar sögur koma þaðan…

22.Haunted Hlutir

Við höfum tekið fyrir nokkra hluti sem taldir eru á meðal þeirra reimdustu í heiminum…

21.Bodie Ghost Town

Í Kaliforniu í Bandaríkjunum stendur ósvikinn draugabær sem eitt sinn var heimili gullgrafara…

20.LaLaurie Setrið

Það er óljóst hvort að illskan hafi alltaf verið til staðar þar sem byggingin stendur…

19.Eloise Geðsjúkrahúsið

Eloise geðsjúkrahúsið er í rauninni risastórt svæði í Westland í Michigan. Það starfaði frá 1839…


18.Franklin Castle

Hræðilegir atburðir áttu sér stað þarna inni og týndar sálir ráfa þar enn…

17.Poveglia Island & Villa de Vecchi

Sérstakur tvöfaldur þáttur um reimdustu staði Ítalíu…

16.Stanley Hótel

Hin heimsfræga bygging þar sem vitnisburður um reimleika skipta hundruðum…

15.Foster Fjölskyldan

Í húsi í Conneticut býr ósköp venjuleg fjölskylda en það er ekkert venjulegt við það sem býr í húsinu með þeim…

14.The Dybbuk Box

Einn reimdasti hlutur í heiminum. Sumir segja að inn í honum sé djöfull, eðrir að á honum hvíli bölvun…

13.The Whaley House

Ímyndaðu þér að þú reisir hús fyrir þig og fjölskylduna þína, en þú átt sig svo á að það voru mistök…

12.Suicide Forest

Við rætur fjallsins Fuji liggur tignarlegt landslag og þar er að finna umdeildan skóg…

11.Cecil Hótel

Margir ef ekki allir eru vissir um að það hvíli bölvun á þessari byggingu því hún sogar að sér ógæfufólk og raðmorðingja…

10.The Deane House

Húsið sem var bókstaflega tekið upp og fært úr stað tvisvar og seinna var því breytt í heimavist þar sem morð…


9.Lemp Mansion

Bölvun hefur hvílt á þeim fjölskyldumeðlimum LEMP fjölskyldunar sem hafa búið í húsinu.
Er eitthvað afl sem dregur kynslóðir eftir kynslóðir til sjálfvígs?

8.Crescent Hótelið

Svikull milljónamæringur réði ríkjum og skildi eftir sig mörg lík og margar sálir sem óska þess að tekið sé eftir þeim…

7.Eastern State Fangelsið

Hið Alræmda Eastern State fangelsi þar sem Al Capone sagðist vera ofsóttur af anda fórnalamba sinna…

6.Smurl Fjölskyldan

Þau bjuggu í húsi með djöfulegu afli og þremur öðrum öndum sem höfðu áhrif á daglegt líf þeirra…

5.Myrtle Plantation (auka þáttur)

Hað gerðist í þessu húsi? Dauðsföllin eru svo mörg og sönnunargögnin ennþá fleiri…

4.Sanna Saga Annabelle

Við ætlum að segja ykkur hina sönnu sögu um Annabelle dúkkuna…

3.Trans Allegheny Geðveikrahælið

Starfsemi spítalans lauk árið 1992 en eru allir búnir að tékka sig út…

2.Sallie Húsið

Hver býr inn í veggjum hússins, hver er Sallie og afhverju hefur hún svona mikla óbeit á Tony…

1.Villisca Axe Morð Húsið

Raddir framliðna barna óma enn innan veggja heimilisins og sumir halda því fram að morðinginn hafi ekki verið mennskur…

Um Podcastið okkar

Velkomin á heimasíðu Podcast þáttarins Draugasögur. Katrín og Stefán segja þér FRÍA draugasögu ALLA miðvikudaga…..

Meira um okkur og podcastið

Hefur þú draugasögu að segja?

  • stebbi@live.com

Viltu koma einhverju á framfæri

Samfélagsmiðlar

Við erum á öllum miðlum!

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum