Hér er að finna Podcast þætti Draugasagna og nánari upplýsingar um hverja þætti fyrir sig en alla þætti er einnig hægt að finna á Apple Podcast, Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.



Podcast um atburði og staði sem þekktir eru fyrir draugagang.
Þættirnir eru framleiddir af Ghost Network ehf.®
Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson athafna-og samfélagsmiðla parið eru án efa þekktustu draugabanar Íslands. Eftir margar heimsóknir þeirra á reimdum stöðum, húsum og kennileitum um allan heim sem margir hafa fylgst með á samfélagsmiðlum þeirra var þessi kafli einungis tímaspurs mál.
Parið ferðast reglulega erlendis og innan lands vopnuð nýjasta tækjabúnaði í leit að sönnunum um líf eftir dauða. .
Við hvetjum ykkur líka til að fylgja draugasögum á samfélagsmiðlum undir nafninu draugasogurpodcast til þess að fá að skyggnast á bakvið tjöldin.
Gerðu upplifun þína við hlustun þáttarins enn meiri með að skoða sönnunargögn sem fylgja hverjum þætti á draugasogur.com á meðan þú hlustar.
Enn fleiri þættir og íslenskir staðir auk sönnunargagna úr ferðum okkar eru aðgengileg á patreon.com/draugasogur
91 . þáttur: Andaglasborðið
Þetta er bara leikur… er það ekki ?
Þessi saga er sögð í fyrstu persónu, hún er dagsönn og hún fjallar um hvernig saklaus leikur að andaglasborði getur breyst í algjöra martröð!
Hlustaðu á yfir 420 þætti til viðbótar, heimildarmyndir, upptökur úr rannsóknum víða um heim, viðtöl við þekktustu sjónvarpsþáttastjórnendur erlendis, mínísögur, fræðsluefni og svo margt margt fleira HÉR eða í Patreon appinu
Viltu bara Sannar Íslenskar Draugasögur? Þú finnur 24 fría þætti á þinni hlaðvarpsveitu með alls 88 sögum. Eftir það skaltu skoða áskriftarleiðina okkar fyrir það hlaðvarp >HÉR<
