Hér er að finna Podcast þætti Draugasagna og nánari upplýsingar um hverja þætti fyrir sig en alla þætti er einnig hægt að finna á Apple Podcast, Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.



Podcast um atburði og staði sem þekktir eru fyrir draugagang.
Þættirnir eru framleiddir af Ghost Network ehf.®
Finndu fleiri podcöst frá Ghost Network inná http://www.ghostnetwork.is
Hjónin Stefán John og Katrín halda halda úti hlaðvarpinu Draugaösgur Podcast en þau eru jafnframt helstu drauga sérfræðingar Íslands. Þau hafa hjálpað tugi fjölskyldna hérlendis að fást við draugagang og heimsótt og rannsakað frægustu draugahús í heimi þar á meðal Conjuring Húsið og Shrewsburry Fangelsið.
Fylgdu okkur á þinni hlaðvarpsveitu og á samfélagsmiðlum undir draugasogurpodcast.
Við höldum einnig úti heimasíðunni http://www.draugasogur.com
Viltu fleiri Draugasögur? Skoðaðu áskriftarsíðuna okkar http://www.patreon.com/draugasogur
Við ætlum að færa okkur örlítið út fyrir okkar venjulega þema í þessum þætti en langt út fyrir landsteinna, eða hvað ?
Því sjáiði til, öll lönd eiga sínar þjóðsögur, og erum við íslendingar ekkert undanskilin þar.
En hinum megin á hnettinum. Nánar tiltekið í Japan er ein þekktasta þjóðsagan ekki endilega bara saga!
Því nýleg dæmi gefa sterklega til kynna að þarna sé ekki um ræða veru sem á bara á heima í sögubókum. Heldur eitthvað sem er raunverulega er talin bera mikil hætta af.
Í þessum þætti munum við segja ykkur hina hrollvekjandi sögu um veruna sem engir foreldrar í Japan vilja nálægt börnum sínum.
Þetta er sagan um Hachishakusama
Þessi þáttur er hluti af Áskriftarleið Patreon – hlustaðu og horfðu á yfir 400 þætti til viðbótar í Appinu !
Náðu í appið frítt á:
