Annar þáttur fjallar um Sallie House. Pickman hjónin þau Tony og Debra kaupa húsið árið 1992. Þau eru nýgift og eiga von á sínu fyrsta barni. Lífið virtist vera að leika við þau en það átti eftir að endast stutt!
Hver býr inn í veggjum hússins? Hver er Sallie og afhverju hefur hún svona mikla óbeit á Tony?
https://open.spotify.com/episode/2di2eVUP3i42CUidNvW5Yo?si=SFRNah6mTZq2CxcMLwpxdA
Skoðaðu sönnunargögn þáttarins hér fyrir neðan á meðan þú hlustar:
Sallie Húsið:

Bangsarnir sem raðað hafði verið í hring:

Óútskýrð klórför á líkama Tony Pickmans:

Teikning Tony Pickmans af Sallie þegar hana sá hana í eldhúsinu:

Myndir sem Pickman hjónin telja að séu af Sallie:

Pentagram Stjarnan á kjallaragólfi hússins:

Hið djöfullega EVP nr. 10:
Þorir þú að hlusta ?