Þetta er síðasta draugasagan sem við segjum ykkur á þessu ári!

Það eru mörg áhugaverð draugahús í Savannah og eitt þeirra er húsið við 12 West Oglethorpe. Vinsældir hússins hafa aukist í gegnum árin og líklega er það vegna óhuggulegrar sögu þess og draugana sem læðast um gangana.

En þó að húsið sé talið vera reimt, þá eru margar af sögunum sem hafa verið um húsið ekki réttar, en það er samt forvitnilegt að heyra þessar sögur og í leiðinni reyna að finna út sannleilann. Fá svör við spurningunni, er húsið reimt og þá afhverju?