Það er svolítill ágreiningur um hversu margir andar ásækja þetta sögufræga hótel eða þetta sögufræga land sem það situr á.

Einhverjir starfsmenn segjast hafa komist í kynni við allavega 32 mismunandi anda aðrir segja 45….. en þó að fólk sé ósammála um fjöldann þá eru allir sammála um eitt…..

Menger Hótelið er stútfullt af órólegum sálum sem eru ekki feimnar við að láta finna fyrir sér…

  • Hlustaðu á þáttinn okkar um Framhaldsskólann á Laugum og sönnunargögn rannsóknar okkar nú á patreon.com/draugasogur