Að þessu sinni er ferð okkar haldið á suðrænar slóðir. En þó ekki á stað sem heimamenn ráðleggja ferðamönnum að heimsækja, heldur þvert á móti og mæla með öllu gegn því.

Þorpsbúar segja að á umræddri eyju hvíli bölvun, og álög á vatninu umhverfis hana.

Við ætlum að fjalla um stað þar sem allt er morandi í dúkkum, hangandi úr trjám í þúsundatali..

Þessi staður er talinn vera með þeim reimdustu í öllum heiminum.

Verið velkomin á hina alræmdu Island of the Dolls

*Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum inná draugasogur.com

Takk fyrir að hlusta á Draugasögur, við minnum á þrjár áskriftarleiðir sem við bjóðum uppá þar sem þú getur fengið aðgang að öllu efni okkar frá upphafi með nokkrum smellum;

Íslenskar sögur, fleiri klukkutíma af myndefni úr rannsóknum okkar og einkaviðtöl okkar við frægustu nöfnin í Paranormal heiminum og gleymum ekki vinsælu Mánudags Mínísögunum okkar svo fátt eitt sé nefnt:)

Kynntu þér málið á patreon.com/draugasogur