Í aldaraðir hafa draugar komið mikið fyrir í þjóðsögum Englands.

Í dag ætlum við að heimsækja sveitasetur í Norfolk og rekja sögu brúnklæddukonunar, sem neitar að yfirgefa gamla heimilið sitt og hefur hún verið kölluð frægasti draugur í heimi.

Verið velkomin í Raynham Hall

Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinnum inná draugasogur.com

Þú getur hlustað á enn fleiri Draugasögur og íslenskt efni og marg margt fleira inná patreon.com/draugasogur – Engin binding og þú færð aðgang að öllu efni frá upphafi STRAX við skráningu !