Þann 11. október nk. komum við til með að vera læst inni í einu reimdasta fangelsi í öllum heiminum!

Í þætti dagsins munum við fara betur yfir sögu fangelsisins og skoða draugasögurnar sem hafa fylgt byggingunni í gegnum árin….

Þetta er eitt stærsta verkefni sem við höfum tekið að okkur til þessa….

ATH. Að þessi þáttur eru í tveimur pörtum, fyrsti hluti er aðgengilegur inná öllum hlaðvarpsveitum en annar hluti er eingöngu aðgengilegur fyrir áskrifendur.

En þetta eru þó tveir sjálfstæðir þættir og ekki nauðsynlegt að hlusta á þá báða til þess að skilja söguna. 

Verið velkomin í Shrewsbury Fangelsið!

Annar hluti er aðgengilegur inná patreon.com/draugasogur

Myndir sem fylgja þættinum eru á draugasogur.com