VERTU MEÐ OKKUR

Við bjóðum ykkur velkomin um borð, næsta stopp er Barog lestarstöðin eða draugagöngin númer 33!

Lestin keyrir á 25 km metra hraða, og það tekur ekki nema tvær og hálfa mínútu að fara þarna í gegn, en þrátt fyrir það virðast þau endalaus. Göngin eru þröng, rétt passa utan um lestina og í kring er svartamyrkur. Engin veit nákvæmlega hvað það er sem leynist þarna í myrkingu en sagan í kringum þessi göng er áhugaverð og á sama tíma skuggaleg

Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum á draugasogur.com

Komdu og vertu með okkur HÉR