Við ætlum að færa okkur örlítið út fyrir okkar venjulega þema í þessum þætti en langt út fyrir landsteinna, eða hvað ?

Því sjáiði til, öll lönd eiga sínar þjóðsögur, og erum við íslendingar ekkert undanskilin þar.

En hinum megin á hnettinum. Nánar tiltekið í Japan er ein þekktasta þjóðsagan ekki endilega bara saga!

Því nýleg dæmi gefa sterklega til kynna að þarna sé ekki um ræða veru sem á bara á heima í sögubókum. Heldur eitthvað sem er raunverulega er talin bera mikil hætta af.

Í þessum þætti munum við segja ykkur hina hrollvekjandi sögu um veruna sem engir foreldrar í Japan vilja nálægt börnum sínum.

Þetta er sagan um Hachishakusama

Þessi þáttur er hluti af Áskriftarleið Patreon – hlustaðu og horfðu á yfir 400 þætti til viðbótar í Appinu !

Náðu í appið frítt á:

App Store

Google Store