Hlustaðu á þennan áskriftarþátt í heild sinni HÉR

Hver byggði húsið og hver bjó í því til ársins 1960 er ekki vitað en það virðist vera að íbúar þess hafi yfirgefið það einn daginn og aldrei snúið til baka. Svo þarna stóð það autt þangað til Helen og George Ackley keyptu það og fluttu inn með börnum sínum fjórum. 

Þá fyrst fóru sögusagnir á kreik sem enduðu síðan fyrir dómstólum í New York með sögulegum afleiðingum! 

Verið velkomin í Ackley húsið…..