Hlusta HÉR

Við gerum ráð fyrir að það séu margir á faraldsfæti. Þess vegna langar okkur að segja ykkur aðeins öðruvísi sögur í dag, sem tengjast allar ferðalögum og hugsanlegum andsetningum. Þetta eru þrjár sögur, allar sannar og allar sagðar í fyrstu persónu. 

Svo komið ykkur fyrir, hvar sem þið eruð því í dag kynnum við ykkur fyrir Draugum á Faraldsfæti. 

Þessi þáttur er tileinkaður þeim sem lögðu okkur lið í söfnuninni fyrir Conjuring rannsóknina. Þúsund þakkir 🙂 

Nöfn þeirra sem lögðu sitt af mörkum verða talin upp í þættinum 🙂

Leave a Reply