McRaven Setrið

Í hjarta Missisipi stendur þetta hús sem í fyrstu virðist vera pínulítið, en þegar maður gengur nær sér maður að það leynir heldur betur á sér. Hvert einasta herbergi, hvert einasta rými þarna inni er sérstakt og ef við hlustum vel getum við heyrt í þeim ganga um gólf og sinna sínum daglegu skyldum jafnvel þó að við sjáum ekki neinn.

Ræninginn Andrew Glass heldur áfram að vera með læti, fastur á milli lífs og dauða. Mary Elizabeth sem var hrifsuð burt í blóma lífsins lokkar börn inní herbergið sitt og svo er það saga Murray systrana sem fléttast inní þetta allt saman…..

Verið velkomin á McRaven Setrið…..