Videoleigan

Sale!

990kr.

Category:

Description

Húsið situr ekki bara í litlum bæ lengst í miðríkjum Bandaríkjanna, heldur situr það einnig á lista yfir þeim 10 allra reimdustu í öllum heiminum. Sagan sem húsið situr á er óhugnarlegri en þú gætir ímyndað þér.
Þorir þú að horfa á sönnunargögn okkar úr 48 klst. rannsókn okkar á hinu alræmda….

Sallie House ?

 

( alls 6 myndbönd/myndefni )