Videoleigan

Sale!

Framhaldsskólinn á Laugum

990kr.

Category:

Description

Í áratugi hefur ákveðin hefð myndast á heimavistinni Í Framhaldsskólanum á Laugum. Nemendur koma saman ár eftir ár, kvöld eftir kvöld til að reyna að ná sambandi við framliðna anda í gegnum andaglas. Engum er hleypt uppá háaloft og starfsfólk vill ekki gefa upp hvers vegna. Og enginn getur útskýrt öll hljóðin sem koma þaðan þrátt fyrir að enginn sé þar uppi….

Hver er það sem leggur hendur á krakkana þegar þau sofa á heimavistinni og hverjir eða HVAÐ er það sem leynist í elstu byggingunni……

Verið hjartanlega velkomin í Framhaldsskólann á Laugum.

(alls 14 myndbönd!)