Videoleigan

Sale!

Gamla Læknishúsið

990kr.

Description

Á Eyrarbakka stendur hús sem er með þeim fyrstu steinsteyptu á landinu og þó að Eyrarbakki hafi lengi verið talinn einn helsti draugabær landsins er það þetta hús sem er hvað mest ábyrgt fyrir því orðspori.
Ótímabær dauðsföll og annað sem einkenndi húsið lengi er möguleg útskýring. En í þessum þætti köfum við í sögu þess ásamt eiganda hússins í dag sem einnig er afkomandi þess sem byggði það.
Eru andar stúlknanna og Lopapeysubræðranna enn til heimilis í húsinu þrátt fyrir að vera löngu dáin …?

Við bjóðum ykkur velkomin í Gamla Læknishúsið á Eyrarbakka

( alls 10 myndbönd )