Videoleigan

Sale!

TV – PAKKINN

2.990kr.

Description

Allir sjónvarpsþættirnir saman í sérstökum tilboðspakka.
Allt bónusefni fylgir með.

Þáttur 1:



Höfða þarf vart að kynna en um er að ræða eitt sögulegasta og frægasta hús Íslands og segja sumir að það sé eitt það reimdasta í allri Evrópu.
Föstudagskvöldið 2. okt árið 2021 létum við loka og læsa okkur inni í Höfða í 12 klst.
Sjónvarpsþættirnir okkar slógu rækilega í gegn og hér fáið þið að sjá bæði þáttinn og allt okkar bónus efni um húsið.
Verkefnið er í samvinnu við skrifstofu Borgarstjóra og var á þeim tíma  ein umfangsmesta paranormal rannsókn sem hefur verið gerð á Íslandi.
Verið hjartanlega velkomin/nn í Höfða.

Þáttur 2:

Byggðasafnið á Akranesi er talið vera reimdasti staðurinn á Skaganum og heimamenn nær og fjær vita svo sannarlega hvað er að frétta.
Sjónvarpsþættirnir okkar slógu rækilega í gegn og hér fáið þið að sjá bæði þáttinn og allt okkar bónus efni tengud þættinum.
Verið velkomin á Akranes

Þáttur 3:

Ung íslensk fjölskylda leitaði til okkar vegna mikillar ásóknar á heimili þeirra.
Úr varð ein af merkilegustu rannsóknum hjá Draugasögum og til að vernda nafn- og staðarleynd íbúa
fékk verkefnið heitið: Hús númer 12
Sjónvarpsþættirnir okkar slógu rækilega í gegn og hér fáið þið að sjá bæði þáttinn og allt okkar bónus efni um tengdu málinu

Þáttur 4:

Dúkkan er án efa reimdasti hlutur Íslands. Frá sjálfum Dave Shcrader kemur dúkkan The Baby.
Hún hefur verið í eigu okkar síðan, og þið hafið nú þegar fylgst með afhjúpun og rannsókn í LIVE útsendingu.
Sjónvarpsþættirnir okkar slógu rækilega í gegn og hér fáið þið að sjá bæði þáttinn
og allt okkar bónus efni um málið er varpa betra ljósi á þennan undarlega hlut.
Það er ekki eftir neinu að bíða…
Dimmið ljósin, passið að hurðin sé örugglega læst og smelltu á PLAY !