Viltu auglýsa hjá okkur ?

Katrín Bjarkadóttir og Stefán John Stefánsson athafna-og samfélagsmiðla parið eru ekki bara þekktustu draugabanar Íslands. Heldur búa þau einnig yfir margra ára reynslu í markaðsetningu fyrir ótal fyrirtæki og einnig þeirra eigin. Menntuð í kvikmyndagerð & tónlist gefur þeim gott forskot þegar kemur að auglýsingum hvort sem er í hljóði eða myndmáli.

Ef þú vilt auglýsa í eftirsóknarverðasta Podcasti landsins og vera viss um að þín vara eða þjónusta verði gerð skil á sem áhrifaríkasta máta….

….sendu okkur þá línu á draugasogur@draugasogur.com og spjöllum saman! Þú tapar engu á að heyra í okkur!