LIVE spjallþáttur á fimmtudaginn!

Spjallþáttur vikunnar verður LIVE fimmtudaginn 8. apríl kl. 21:00!

Við gerðum könnun inná Patreon og meirihlutin kaus að fá Q&A þátt en það vorur nokkrir sem vildu hefbundin spjallþátt. Við ætlum að slá þessu saman í einn LIVE þátt þar sem við spjöllum um nokkra erlenda staði sem við erum að hugsa um að heimasækja á næstunni og síðan svara spurningum frá ykkur 😁

Þið getið sent okkur spurningar fyrirfram á Instagram eða hér á Patreon eða bara í spjallinu þegar við verðum LIVE!

Hlökkum til og vonandi komast sem flestir!