Draugasögur

Podcast

Menu

Skip to content
  • Podcast þættir
    • 46. Þáttur – Snedeker fjölskyldan, partur 2
    • 45. Þáttur – Snedeker fjölskyldan, partur 1
    • 44. Þáttur – Monte Christo Setrið
    • 43. Þáttur – Bílferð Um Draugaslóðir
    • 42. Þáttur: Cripple Creek
    • 41. Þáttur: Goatmans Brúin
    • 40. Þáttur: Djöflatréið
    • 39. Þáttur: Riddle Húsið
    • 38. Þáttur: Wright Torgið
    • 37. Þáttur: Ballygally Kastali/hótel
    • 36. Þáttur: Andsetin – Anneliese Michel
    • 35. Þáttur: Stone’s Public House
    • 34. Þáttur: The Round School House (Hokkaido skólinn)
    • 33. Þáttur: Menger Hótelið
    • 32. Þáttur: 12 West Oglethorpe
    • 31. Þáttur: Haunted Hlutir pt. 2
    • 30. Þáttur: Recoleta Kirkjugarðurinn
    • 29. Þáttur: Andaglas
    • 28. Þáttur: Edinborgarkastali
    • 27. Þáttur: Merchant’s House Museum
    • 26. Þáttur: Bókasafnið í Easton
    • 25. Þáttur: The Plains Hotel
    • 24. Þáttur: Lumber Baron INN & Gardens
    • 23. Þáttur: Central State
    • 22. þàttur: Haunted Hlutir
    • 21. Þáttur: Bodie Ghost Town
    • 20. Þáttur: LaLaurie Setrið
    • 19. Þáttur: Eloise geðsjúkrahúsið
    • 18. Þáttur: Franklin Castle
    • 17. Þáttur: Poveglia Island & Villa de Vecchi
    • 16. Þáttur: Stanley Hotel
    • 15. Þáttur: Foster Fjölskyldan
    • 14. Þáttur: The Dybbuk Box
    • 13. Þáttur: The Whaley House
    • 12. þáttur: Suicide Forest
    • 11. Þáttur: Cecil Hótel
    • 10. Þáttur: The Deane House
    • 9. Þáttur: Lemp Mansion
    • 8. Þáttur: Crescent Hótelið
    • 7. Þáttur: Eastern State Fangelsið
    • 6. Þáttur: The Smurl family
    • 5. Þáttur: Myrtle Plantation (Aukaþáttur)
    • 4. Þáttur: Sanna Saga Annabelle
    • 3. Þáttur: The Trans Allegheny Lunatic Asylum
    • 2. Þáttur: Sallie House
    • 1. Þáttur: Villisca Axe Murder House
  • Áskriftarþættirnir
  • Umsagnir Hlustenda
  • Samfélagsmiðlar
  • Viltu auglýsa hjá okkur ?
  • Áskriftarleiðir
  • Sendu okkur línu

33. Þáttur: Menger Hótelið

Apple PodcastsHLUSTAÐU Á APPLE PODCAST

SpotifyHLUSTAÐU Á SPOTIFY

Það er svolítill ágreiningur um hversu margir andar ásækja þetta sögufræga hótel eða þetta sögufræga land sem það situr á.

Einhverjir starfsmenn segjast hafa komist í kynni við allavega 32 mismunandi anda aðrir segja 45….. en þó að fólk sé ósammála um fjöldann þá eru allir sammála um eitt…..

Menger Hótelið er stútfullt af órólegum sálum sem eru ekki feimnar við að láta finna fyrir sér…

Menger hótelið eins og það leit út í byrjun…
William Menger stofnandi Menger hótelsins
Mary Menger sem rak hótelið með manninum sínum
En síðan skall Borgarastyrjöldin á sem gerði hótelinu erfitt fyrir…
Síðan kom það í blaðinu 15 október 1924…. Eldur braust út á Menger hótelinu…
Fyrsta heimsóknin hans áður en hann varð forseti sem var sú eftirminnilegasta þegar hann kom árið 1898 með Rough Riders gengið…
En síðan er það sagan um Sallie White…
Richard King var einn frægasti athafnamaður bandaríkjanna á 19 öld og eins og svo margir aðrir þá varð hann ástfanginn af Menger hótelinu sem hann heimsótti reglulega vegna viðskipta….
Hann var svo mikill fastagestur að hótelið bjó til handa honum einkasvítu á annarri hæð og þegar King veiktist af banvænu magakrabbameini óskaði hann eftir að fá að deyja þar…sem hann gerði…
Hótelið er glæsilegt í dag…
Veitingastaður Menger’s, Colonial Room Restaurant, hlaut mjög mikið lof fyrir matseðilinn. (Og gerir það enn í dag)
Svo virðist sem harmleikurinn sem þetta fólk varð fyrir í lífinu hafi haldið áfram í dauðanum….

Takk fyrir að hlusta á sögu vikunnar um Menger Hótelið! Við vonum að þú hafir haft gaman af! Endilega segðu fólki frá okkur og gefðu okkur stjörnur og umsögn inná Apple Podcast ef þú hlustar þar. Það hjálpar okkur að halda áfram að gefa ykkur eina FRÍA draugasögu vikulega 🙂

Ef þú vilt fleiri sögur þá bjóðum við uppá þrjár áskriftarleiðir þar sem þú finnur helling af draugasögum og þar á meðal íslenskar.

Kíktu inná http://www.patreon.com/draugasogur og finndu áskriftarleið sem hentar þér!

  • Click to share on Twitter (Opens in new window)
  • Click to share on Facebook (Opens in new window)

Like this:

Like Loading...
Widgets

Facebook

Facebook
  • Podcast þættir
  • Áskriftarþættirnir
  • Umsagnir Hlustenda
  • Samfélagsmiðlar
  • Viltu auglýsa hjá okkur ?
  • Áskriftarleiðir
  • Sendu okkur línu
Powered by WordPress.com.
%d bloggers like this: