Það er svolítill ágreiningur um hversu margir andar ásækja þetta sögufræga hótel eða þetta sögufræga land sem það situr á.
Einhverjir starfsmenn segjast hafa komist í kynni við allavega 32 mismunandi anda aðrir segja 45….. en þó að fólk sé ósammála um fjöldann þá eru allir sammála um eitt…..
Menger Hótelið er stútfullt af órólegum sálum sem eru ekki feimnar við að láta finna fyrir sér…
https://open.spotify.com/episode/5pPbWcD3kdntNvxsGR3QsD?si=_RKSVnvWRRu2U2__JEdQHA















Takk fyrir að hlusta á sögu vikunnar um Menger Hótelið! Við vonum að þú hafir haft gaman af! Endilega segðu fólki frá okkur og gefðu okkur stjörnur og umsögn inná Apple Podcast ef þú hlustar þar. Það hjálpar okkur að halda áfram að gefa ykkur eina FRÍA draugasögu vikulega 🙂
Ef þú vilt fleiri sögur þá bjóðum við uppá þrjár áskriftarleiðir þar sem þú finnur helling af draugasögum og þar á meðal íslenskar.
Kíktu inná http://www.patreon.com/draugasogur og finndu áskriftarleið sem hentar þér!