DEMON HOUSE

Í apríl 2012 tóku barnaverndaryfirvöld í Indianafylki í Bandaríkjunum þrjú börn í sína umsjá. Móðir þeirra, Latoya Ammons hélt því fram að hún ogbörnin hennar væru andsetinn af djöfullegum öflum.

Í kjölfarið reyndist ljóst að þarna var um að ræða eittbest skrásetta mál samtímans um djöfulegarandsetningar.

Það þykir rétt að vara hlustendur okkar sérstaklegavið eftirfarandi þætti.

Verið velkomin í DEMON HOUSE

Hús númer 3860 við Carolina Street er hér fyrir miðju

Eins og sjá má þá er það alls ekki stórt

Latoya Ammons

Amman, Rosa Campbell

Margir sáu dökkan skugga af hárri veru með geitahöfuð

Charles Austin, lögreglustjórinn í bænum Gary, Indiana

Undarlegi olíukenndi vökvinn sést leka niður aðeins til hægri fyrir miðju myndar

Myndin sem lögreglan tók af kjallarastiganum. Sumir segjast sjá eitthvað undir stiganum á milli þrepanna. Sérð þú eitthvað ?

Svo tóku þeir myndina af húsinu að framanverðu þar sem greinilega má sjá hvíta veru standa í glugganum.

Nærmynd

Lögregluskýrslan

Eftir leiðbeiningar frá miðlum, setti fjölskyldan upp lítið altari undir stiganum

Sviðsetning atviksins á spítalanum

Einn barnaverndarfulltrúinn kvaðst að litli fingurinn á hendi sinni hafi frosið við heimsókn í húsið

Father Mike Maginot framkvæmdi alls fjórar særingar á Ammons fjölskyldunni

Krossinn sem var notaður við eina særinguna

Á krossinum til vinstri sést þar sem Kristur brotnaði af honum þegar Father Mike lagði krossinn á enni Latoyu Ammons

Charles Reed eigandi hússins á þeim tíma og leigusali Ammons fjölskyldunar

Zak Bagans kaupir svo húsið 

Framleiddi heimildarmynd um það …

Húsið hafði sérstaklega mikil áhrif á hann

Demon House

Hann lætur að lokum rífa húsið niður svo það geti ekki ásótt nokkurn íbúa aftur

Kjallara stiginn var þó fjarlægður og situr nú í safninu The Haunted Museum

Við vonum að ykkur hafi líkað þáttinn okkar um DEMON HOUSE fylgist vel með á næstu dögum og vikum á samfélagsmiðlum okkar undir draugasogurpodcast þar sem stórfréttir eru í vændum.
Takk fyrir stuðninginn. 

ÞIÐ ERUÐ BEST !

Discover more from Draugasögur

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading