
Komiði sæl elsku bestu og kæru áskrifendur 😉
Í dag er þátturinn með aðeins öðruvísi sniði en vanalega þar sem um er að ræða íslenska draugasögu.
Málið er frægt og mætti kalla það þekktasta á 20. öldinni.
Við erum stödd á norðurlandi, þar sem blaðamenn flykktust að í von um að geta tekið myndir af hryllingnum og sumir blaðamenn fengu mun meira en þeir áttu von á.
En inn á heimilinu var saklaus fjölskylda sem vildi ekkert annað en að vera látin í friði en ásóknin hafði allt annað í hyggju..
Verið velkomin í Undrin á Saurum
Recent Comments