Videoleigan

Sale!

Sjónvarpsþ. 1: Höfði

990kr.

Category:

Description

Höfða þarf vart að kynna en um er að ræða eitt sögulegasta og frægasta hús Íslands og segja sumir að það sé eitt það reimdasta í allri Evrópu.
Föstudagskvöldið 2. okt árið 2021 létum við loka og læsa okkur inni í Höfða í 12 klst.
Sjónvarpsþættirnir okkar slógu rækilega í gegn og hér fáið þið að sjá bæði þáttinn og allt okkar bónus efni um húsið.
Verkefnið er í samvinnu við skrifstofu Borgarstjóra og var á þeim tíma  ein umfangsmesta paranormal rannsókn sem hefur verið gerð á Íslandi.

Verið hjartanlega velkomin/nn í Höfða.